Monday, November 29, 2010

29. nóvember

Jæja, kominn í 3000 km á árinu til og frá vinnu. Held það sé bara ágætt. Keyrandi sömu vegalengd myndi kosta mig rúmar 60 þús kr altso á þessum bíl sem ég á. Svo spara ég mér kostnað við líkamsrækt, sem heyrist mér vera talsverður. Alls hef ég hjólað 161 dag á árinu so far og að meðaltali var ég 23 mín í vinnu og 27 mín heim.

No comments:

Post a Comment