Monday, March 2, 2015

2. mars 2015

Aftur frekar slakur mánuður þessi febrúar. Reyndar einn sá leiðinlegasti veðurfarlega séð í mínu minni. En þetta voru 220 km og 11 hjólaðir af 20. Þetta þarf nú að laga. Við erum sem sagt búin að hjóla 460 km á þessu ári hjólið og ég.