Tuesday, November 16, 2010

16. nóvember

Rigning og rok í morgun, megnið af klakanum farið. Ég var alltof mikið klæddur og varð kófsveittur. Það var frekar létt að hjóla með vindinn að hluta í bakið. Verður erfiðara heim.
Ég hef velt því fyrir mér hvort þeir sem almennt ráða hvort peningar eru settir í hjólabrautir haldi að hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu séu bara fínir. Held reyndar að þetta sé raunin.

No comments:

Post a Comment