Friday, May 2, 2014

2. maí

Apríl var góður hjólamánuður. Laus við klaka og snjó. Hjólaði 15 daga af 18 virkum dögum í mánuðinum. Það er nú bara 83%. Þá eru komnir 1180 km þetta árið, til og frá vinnu, eftir fjóra mánuði og ástundun eitthvað nálægt 80%.