Monday, June 1, 2015

1. júní

Maí var hagstæður til hjólreiða að mestu. Fremur kaldur en oftast þurr. Hjólaði eina 17 daga. Þetta voru einhverjir 350 km. Skrópaði 1 dag. Það er nú í lagi. Þá eru þetta komnir einhverjir 1150 km á árinu til og frá vinnu.
Búinn að hjóla vel yfir 1600 km á Secteur hjólinu. Það kemur bara vel út, á þó eftir að prófa mjórri dekk.