Wednesday, August 6, 2014

Júlí 2014

Eins og vænta mátti var lítið hjólað til og frá vinnu þennan mánuðinn. Alls voru það sjö dagar eða um 140 km. Það eru þá 1870 km. Þetta potast.