Friday, October 23, 2015

September

September var góður hjólamánuður, frekar mildur, ekki mikill vindur og ekki tíðar rigningar. Hjólaðir 17 dagar, alls 340 km og því kominn í 2340 km.