Friday, September 18, 2015

Júlí og Ágúst

Ekki var ástundun nú beisin í júlí enda sumarfrísmánuður. En þann mánuð var hjólað til og frá vinnu 5 daga, sem gera 100 km. Í ágúst hins vegar var 100% ástundun og hjólað 20 virka daga af 20 mögulegum. Það voru því um 400 km. Þá er kílómetratalan komin í um 2000 km eftir 8 mánuði.