Monday, January 4, 2016

Desember

Jæja, ekki nema 200 km þennan desember. Svosem frekar leiðinlegt veður en samt. Þannig að ekki náðust 3000 km þetta árið.
Þá er spurningin hvort eigi að setja sér eitthvað markmið fyrir árið 2016. Veit ekki, maður missir smá saman áhugann á því. Þetta er meira spurning um að halda bara heilsunni.