Monday, February 4, 2013

4. febrúar

Það kom aftur vetur um helgina og talsverður snjór kominn í morgun. Enn og aftur vonbrigði með þjónustuna í Kópavogi. Verð að segja að það er slappt að vera ekki búinn með marga fjölfarna stíga fyrir kl. 8.
Reykjavík er með betra verklag. Flestar lykilleiðir mokaðar. Gæðin mætti hins vegar bæta.