Wednesday, March 30, 2011

30. mars

Mars á þessu ári er sennilega slakast hjólamánuðurinn minn síðustu tvö árin. En nú er vor í lofti og kannski kominn tími á að fjarlægja nagladekk.

Wednesday, March 16, 2011

16. mars

Hjólaði loksins til vinnu eftir langt hlé. Snjór og frekar slakt færi. Best mokað frá Álfabakka að Miklubraut. Annarsstaðar lélegt.