Friday, November 19, 2010

19. nóvember

Snilldar veður núna. Hlýtt og notalegt. Óþægindin á leiðinni voru einkum myrkur og fáránlegar framkvæmdir við brúnna yfir Miklubraut. Þar er búið að taka malbikið af stígnum og stígurinn skilinn eftir með hæðum og hólum, illa upplýstur. Eitt viðvörunarmerki staðsett þar sem maður dettur niður af malbikinu í mölina. Ekki vel að þessu staðið.

No comments:

Post a Comment