Wednesday, September 4, 2013

31. ágúst

Hjólaði 18 daga til og frá vinnu í mánuðinum. Það er alveg þokkaleg ástundun. Í kílómetrum er þetta um 360 km í mánuðinum. Þá eru þetta orðnir um 2160 km á árinu þegar fjórir mánuðir eru eftir.