Thursday, April 30, 2015

30. apríl

Ja mars var nú bara þannig að þá hjólaði ég fjóra daga eða 80 km og var því ekkert að færa það inn. Enda var mars með eindæmum leiðinlegur hjólamánuður flesta daga.
Hins vegar var apríl alveg þokkalegur þó kaldur væri. Þá hjólaði ég 16 daga eða 320 km. Það eru þá sléttir 800 km á árinu, fyrstu fjóra mánuðina. Sennilega er þetta lakasta frammistaða mín síðan árið 2008. En, veturinn er búinn að vera með þeim leiðinlegr, það verður bara að segjast eins og er.