Tuesday, February 3, 2015

1. febrúar 2015

Janúarmánuður að baki. Ansi hreint misgóður til hjólreiða, snjór, vindur og frost, algengir veðurfarsþættir. Ég hjólaði einhverja 240 km í mánuðinum. Sleppti úr nokkrum dögum, eða alls 8 af 20. Það er 60% ástundun. Reynum að hífa það upp.