Monday, November 15, 2010

15. nóvember

Kalt var í efri byggðum í morgun. En hlýnaði eftir því sem neðar dró. Myrkrið er svart og á köflum er eins og maður sé með bundið fyrir augun. Ekki síst þegar maður fer af stíg sem er vel upplýstur yfir á kafla sem er illa lýstur.

1 comment:

  1. Já, sammála. Það mætti bæta lýsingu á stígum hér og þar í borginni.

    ReplyDelete