Tuesday, August 13, 2013

13. ágúst

Kom til vinnu fyrir viku síðan. Hjólaði akkúrat 0 km til og frá vinnu í júlí.
Ég er mikið að spá í að fá mér annað hjól en tími því ekki. Það endaði eiginlega með því að ég þreif hjólið mitt nokkuð vel og smurði og þá leit það miklu betur út.
Það var ánægjulegt að sjá nýja hjólastanda við ráðuneytið. Öflugir bogar sem hægt er að læsa stellið við. Gott mál. Það væri fínt að fá skýli yfir þetta en ekki grundvallaratriði.