Monday, September 27, 2010

27. september

Haustrigningarnar komnar með bleytuna og rokið með. Tími til kominn að hreinsa laufin af trjánum. Þá setjast þau á stígana og mynda þar sleipa þekju. Gæti verið vont í beygjum þar sem hjólin geta skriðið til hliðar í sullinu. Þetta er eitt minniháttar öryggisatriði.

No comments:

Post a Comment