Thursday, March 18, 2010

18. mars

Veður: Norðausan 2m/s og 4,6 stiga hiti
Ferðatími: 22:45 mín
Meðalhraði:23,2 km/klst

Nú snarfjölgar hjólreiðamönnum og það á bara eftir að aukast. Það gæti orðið áhugavert að fylgjast með hvort aukin umferð hjólreiðamanna hafi áhrif á ferðatímann hjá manni. Allavega sýnist mér ljóst að þetta stígakerfi springi í vor. 

1 comment:

  1. Verð ekki var við fleiri hjólreiðamenn á minni leið en venjulega. Fer líka kannski leið sem fáir fara, nema Elliðaárdalinn (sé næstum engan þar heldur). Það gildir kannski með mig eins og aðra umferð að flestir eru á leið að miðbænum en ekki út úr honum á morgnana, en þá ætti ég svo sem að mæta þeim - hm. Kannski fáir á leið í Lindahverfið á morgnana... Fékk sólina í andlitið á leiðinni í morgun í fyrsta skiptið á þessum vetri. Manni líður betur!

    ReplyDelete