Friday, March 12, 2010

12. mars

Veður: Vestan 2m/s og 3,5 stig
Ferðatími: 21:27 mín
Meðalhraði: 24,2 km/klst

Það var svolítið kalt á kafla, svalur vindurinn, en annars frábært veður. Ég pakkaði lambhúshettunni niður og setti buffið upp. Það kemur betur út þegar orðið er svona hlýtt.

Heimleiðin: Meðalhraði 18,9 km/klst, hámarkshraði 35,6, tími 32:17 og vegalengd 10,2 km. Suðvestan 5 og 5,5 stiga hiti.

No comments:

Post a Comment