Wednesday, September 9, 2009

7. - 8. september

Þetta er hættan við svona dagbækur. Manni hættir til að sleppa degi og degi.
Annars voru þessir tveir dagar keimlíkir ef undanskilinn er seinnipartur þriðjudagsins 8. sept en þá var þvílík rjómablíða enda tekið vel á því á heimleiðinni. Ég gleymdi hins vegar að núllstilla mælinn til að athuga hvort nokkuð markvert hefði gerst í ferðatímanum.
Veður: Sumsé hægur norðan andvari og rakt nema seinnipart þriðjudags.
Umferð: Tiltölulega stabíl á þessum tíma á morgnana, uppúr kl. 8 og svo aftur milli hálf 4 og 4.

No comments:

Post a Comment