Monday, September 21, 2009

21. september

Loksins kominn á rétt ról eftir að hafa ekki hjólað í nokkra daga.
Veður: Hitamælirinn heima sagði mér að það væri a.m.k. 10 stiga hiti. Puttarnir á mér voru nær 6 stiga hita þegar ég kom niður í vinnu. Annars var nett rigning og smá norðvestanátt
Öryggi: Í morgun setti ég framljósið á. Kannski ekki mikil þörf ennþá en samt, ef rignir.
Umferð: Ég fór fram úr a.m.k. fjórum á sömu leið og ég og mætti auk þess nálægt 10.

No comments:

Post a Comment