Wednesday, September 16, 2009

16. september, fyrstu myndirnar

Veður: Það var bæði vindur og rigning en allt í lagi, ekki kalt. Dálítill mótvindur á heimleiðinni.
Öryggi: Ekkert nýtt.
Upplifun: Nú byrjaði kallinn að taka myndir. Dró fram gömlu Kodak 3 mpix myndavélina, tróð í hana rafhlöðum og af stað. Ég stoppaði nokkrum sinnum til að taka myndir. Nú er ég búinn að setja þær í Picasa albúmið og tengja við google kort. Sjáum hvernig þetta virkar.
Vonandi fæ ég hjólið mitt á morgun.

No comments:

Post a Comment