Thursday, May 20, 2010

20. maí

Það var nett rigning í morgun og frekar kalt. Leiðin lá eftir Fossvogsdalnum og vestur Ægissíðuna, fyrir Seltjarnarnes og svo austur aftur, í Borgartúnið. Þetta tók svolítið í vegna vinds. Kom fram einhverskonar þreyta í rassvöðvana.

En það var fámennara á stígunum í dag, kannski var ég líka seinna á ferðinni.

No comments:

Post a Comment