Wednesday, December 22, 2010

22. desember

Nú stefnir í það að ég hjóli ekki mikið meira á þessu ári, nema heim úr vinnu í dag. Hugsanlega í fyrramálið. En þá verður líka komið að uppgjöri ársins eftir áramót. Spennandi!?

No comments:

Post a Comment