Tuesday, December 21, 2010

21. desember

Ja hérna, það eru bara alveg að koma jól.Stysti dagur ársins í dag og tunglmyrkvi í morgun. Ekki lítið huggulegt. Ég hafði tunglið á vinstri hönd og svo beint framundan svo ég naut þess að horfa á þessa rauðbleiku jólakúlu alla leiðina. Það var líka frost en kom á óvart hvað það beit lítið í andlitið. Sennilega lágt rakastig.
En mér var lítið kalt, aðallega á tánum. Fór í ullarbolinn í morgun og setti eyrnaband yfir eyrun, utanyfir lambhúshettuna. Það virkaði snilldar vel.

No comments:

Post a Comment