Tuesday, December 14, 2010

14. desember

Það er kominn 14. desember og aðeins um tvær vikur þangað til árinu verður lokað á hjólablogginu. Miðað við undanfarna daga þá verður væntanlega ekki eins mikið um blogg árið 2011 enda verður þá ekki lengur markmiðið að blogga daglega.

No comments:

Post a Comment