Wednesday, December 15, 2010

15. desember

Þessi hlýindi eru ósköp næs á árstíma sem býður oft upp á frost og kulda. En þetta er ekki beint jólalegt eða þannig. Stefnir ótrautt í rauð jól. En fyrir hjólamenn þá er betra að hafa hlýindin.Jólin eru hið innra.

No comments:

Post a Comment