Monday, April 26, 2010

26. apríl

Veður: Norðaustan 3m/s og 2,4 stig, rigning
Ferðatími:  21:00 mín
Meðalhraði: 24,9 km/klst

Vonandi er nú frostið hætt. Ég var að hugsa það á leiðinni að ekki hefur nú oft rignt í vetur. Samkvæmt mínum kokkabókum var rigning 9 daga af þeim 60 sem ég hef hjólað frá áramótum. Það er 15%. Er það mikið eða lítið. Mér finnst það lítið, hér á þessum stað. Snjókoma var ekki nema 2 daga.

No comments:

Post a Comment