Monday, April 12, 2010

12. apríl - nú er komið vor

Veður: Suðaustan 1m/s og 4,4 stig
Ferðatími: 19,3 stig
Meðalhraði: 27,6 km/klst

Kominn á sumardekkin og sveif áfram. Þvílík viðbrigði. Viðnámið snarminnkar. Ég fékk mér fínmynstruð dekk og það kemur mjög vel út. Þau eru aðeins belgmeiri eða 700 x 45 en ekki 700x 40 eins og vetrardekkin.
Ég náði hins vegar að afstilla gírana að framan og tókst ekki að ná þeim góðum aftur. Verð sennilega að leita til þjónustuaðila með þetta.

1 comment:

 1. Sæll, ég var líka á sumardekkjunum í fyrsta skiptið í morgnu, þvílík sæla!
  Prófaðu að lesa þetta áður en þú ferð með hjólið í viðgerð:
  http://sheldonbrown.com/derailer-adjustment.html#front

  kv.
  jens

  ReplyDelete