Tuesday, February 9, 2010

9. febrúar - vor

Veður: Suðaustan 1m/s og 4,5 stiga hiti
Ferðatími: 21:39 mín
Meðalhraði: 24,5 km/klst

Ég er að fá alveg nóg af því að hjóla á nagladekkjum þessa dagana, alautt og vor í lofti. Kannski fullsnemmt þó að telja veturinn að baki.
En það er bara snilld að hjóla þessa dagana, lítill vindur og milt veður. Sennilega einhver besti hjólavetur sem um getur á þessu svæði.

No comments:

Post a Comment