Monday, October 18, 2010

18. október

Október er búinn að vera mjög óstabíll hjá mér hingað til. Nú er haustið komið í alvöru, snjór í Esjunni og kanínurnar híma. Það má reikna með hálku næstu morgna en kannski ekki nema á lægstu punktum. Umhverfið er allt frekar blautt svo skilyrði fyrir hálkumyndun eru mjög góð. Helst vill maður þó geyma að setja nagladekk undir fyrr en um miðjan nóvember.

No comments:

Post a Comment