Ég get því miður ekki bloggað um hjólaferðina í dag þar sem ég hjólaði ekki. Hins vegar langaði mig til að stimpla það inn að ég hef fengið staðfest að maður sem ég umgengst nokkuð í vinnu ætlar að leggja bílnum og viðurkenndi að hafa orðið fyrir áhrifum frá mér. Þetta er því mjög gleðilegur dagur. Hann fékk sér hins vegar racer og nú langar mig í svoleiðis.
No comments:
Post a Comment