Friday, August 13, 2010

13. ágúst

Mikil rigning og hressandi að sama skapi. Í svona rigningu er væntanlega betra að hafa eitthvað mynstur í dekkjunum sem flytur vatnið svo hjólið fljóti ekki ofaná. Það þarf kannski meiri hraða til að hjólið fljóti upp, ég hef allavega ekki lent í þessu.

No comments:

Post a Comment