Tuesday, June 8, 2010

8. júní

Enn er sama blíðskapar veðrið. Við þessar aðstæður hendir fátt á þessari vanabundnu ferð til og frá vinnu. Nú þarf hins vegar að taka af skarið og skrá sig í Bláalónsþrautina.

No comments:

Post a Comment