Tuesday, June 15, 2010

15. júní

Blautt í morgun og var hæfilega illa klæddur, hjólaði rólega og var ekkert sveittur þegar komið var niður í Borgartún. Mikil umferð hjólandi fólks.
Nú styttist í næsta hjólatúr, norður Arnarvatnsheiðina. Stefnum í að leggja af stað þrjú-fjögur saman á föstudag til Þingvalla. Á laugardag yfir Kaldadal til Húsafells og svo alla leið yfir. Alls eru þetta um 200 km. Spennó.

No comments:

Post a Comment