Wednesday, December 16, 2009

16. desember

Veður: Gerist vart betra í desember. Milt (frostlaust) og lítill vindur.
Færð: Hálkulaust alla leiðina, held ég. Myrkrið verður æ svartara og aldrei mikilvægara að merkja sig vel. Ég er kominn með tvær lugtir aftaná, eina framaná og endurskinsvesti. Samt reikna ég ekki með því að bílstjórar sjái mig.

No comments:

Post a Comment