Monday, February 14, 2011

14. febrúar

Það var slabb á stígum og fáfarnari götum og frekar erfitt að hjóla í þessu færi. Þess vegna voru fjölfarnari götur freistandi valkostur, alauðar en blautar. En þetta gekk allt slysalaust fyrir sig.
Ég skipti um bremsupúða að aftan í gær, það er u.þ.b. akkúrat 3 sett á einu ári. Þeir endast sumsé ca 1000 km.

No comments:

Post a Comment