Monday, December 1, 2014

1. desember

Hlýindamánuðurinn nóvember að baki. Annað eins vart upplifað af elstu mönnum. Hjólaði þá fáu daga sem hjólað var á racer, utan einn. Það þykja tíðindi að ekki sé meiri hálka í nóvember. Ógeðslega dimmt vegna snjóleysis. Kílómetratalan komin í 2930 sem er arfaslakt. Desember ekki mesti hjólamánuðurinn og byrjar með látum, stormi og fárviðri.

No comments:

Post a Comment