Wednesday, April 9, 2014

7. apríl

Það var sprungið á hjólinu þegar ég ætlaði heim og afturdekkið ónýtt eftir fimm vetra notkun. Þetta leysti togstreituna, hvort ætti nú að taka nagladekkin undan. Nú eru þau sumsé farin undan og hvílíkur léttir. Maður tekst svo bara á við þessa frostmorgna sem gætu verið framundan af yfirvegun.

No comments:

Post a Comment