Thursday, April 11, 2013

11. apríl

Ég prófaði til gamans aðra leið, hjólaði Fossvoginn, út í Nauthólsvík, Hlíðarenda og svo í gegnum Þingholtin. Að mestu leyti fín leið en um 1,5 km lengri en sú sem ég hef farið, og meiri hæðabreytingar.

No comments:

Post a Comment