Monday, March 4, 2013

4. mars

Ég hjólaði 18 daga til og frá vinnu í febrúar. Það gerir um 325 km. Nú er ég hins vegar búinn að skipta um vinnu og hjóla heldur lengra, alveg niður í Skuggasund. Hef ekki enn skilgreint bestu leiðina en sennilega er það Skúlagatan. Allavega bætast væntanlega við um 2 km á dag.

No comments:

Post a Comment