Monday, March 25, 2013

25. mars

Nagladekkin fóru undan í gær, alltaf sama frelsunin að losna við þau. Bæði minnkar hljóð og viðnám. Hraðinn verður því heldur meiri sem og almenn ánægja.

1 comment:

  1. Ó mig langar líka að taka nagladekkin undan hjólinu en þori því ekki strax. Ætla að sjá til um miðjan apríl... en það er ekki hægt að segja annað en ég hlakki til að fara á sumardekkin aftur.

    ReplyDelete