Thursday, January 3, 2013

3. janúar 2013

Staða hraðamælis um áramót er 8430 km. Síðustu áramót var mælirinn í 5750 km. Það þýðir að ég hef hjólað um 2700 km á síðasta ári. Það er ekki alveg 3000 km markmiðið sem ég setti en svona allt í allt eru þetta um 300 ferðir eða um 150 dagar. Það er kannski viðunandi ástundun?

No comments:

Post a Comment