Tuesday, October 29, 2013

29. október - nagladagur

Svona til að minna mig á þá setti ég eitt nagladekk undir í gærkvöldi, að framan. Í morgun var engin hálka en frost.Það vill svo skemmtilega til að í fyrra setti ég nagladekkin undir 28. október.

No comments:

Post a Comment