Hjóladagbók
Tuesday, November 5, 2013
31. október
Ekki var nú október mánuður stórra afreka á hjólasviðinu. Aðeins 11 virkir dagar hjólað eða 220 km. Þá er ég kominn í 2.660 km það sem af er ári. Það þýðir að maður slefar kannski yfir 3.000 km á árinu.
Newer Posts
Older Posts
Home
Subscribe to:
Posts (Atom)